jólatónleikar

Kirkjukór Ólafsvíkur heldur jólatónleika og gefur út disk

Starfið hjá Kirkjukór Ólafsvíkur er fjölbreytt þessa dagana. Kórinn æfir af fullum krafti fyrir jólatónleika sem haldnir verða fimmtudaginn 12. desember í Ólafsvíkurkirkju kl. 20:30.  

Subscribe to RSS - jólatónleikar