TTT

Starfið er hafið eftir stutt frí.

Sunnudagaskólinn verður á sunnudögum í Ólafsvíkurkirkju klukkan 11.

Tíu til tólf ára starfið (TTT) verður í Ólafsvíkurkirkju á fimmtudögum klukkan 14:15 (eftir skóla).

Æskulýðsfélagið fundar annað hvert miðvikudagskvöld kl. 19:30 í Ólafsvíkurkirkju og næst 29. janúar.

Viðtalstímar falla niður

Viðtalstími í Ingjaldshólskirkju og fermingarfræðsla í Ólafsvíkurkirkju falla niður þriðjudaginn 12. nóvember vegna fundar Hallgrímsdeildar PÍ.

Viðtalstímar falla niður  frá 16. til 22. nóvember vegna kirkjuþings.  TTT fellur niður einnig í þeirri viku.

TTT fellur niður 24. október

TTT fellur niður 24. október vegna vetrarfrís í skólanum.

Barna- og æskulýðsstarfið hefst

TTT-starfið hefst núna á miðvikudaginn, 25. september strax eftir skóla kl 14:15 í Ólafsvíkurkirkju.
Æskulýðsstarfið hefst sama dag, kl. 19:30 í Ólafsvíkurkirkju.

Vetrarstarfinu að ljúka

Eftir lokahátíð barnastarfsins er sunnudagaskólinn, TTT og barna- og skólakórinn kominn í frí fram á haust.

Æskulýðsstarfið hefst einnig aftur í haust.

Foreldramorgnar héldu sinn síðasta fund í morgunn og verður í sumarfríi fram á haust.

Fleiri myndir af föstudegi á TTT móti

Hér má sjá fleiri myndir af fyrsta degi dvalarinnar í Vatnaskógi.

TTT mót í Vatnaskógi

Gaman var á TTT (tíu til tólf ára) mótinu í Vatnaskógi á fyrsta degi, en það höfst föstudaginn 26. apríl.
Farið var út á báti, kvöldvaka, leitað að presti og grillað brauð við varðeld í miðjum skógi. Auk margs annars.
Fleiri myndir birtast á fésbókarheimasíðunni.

Síður

Subscribe to RSS - TTT