sunnudagaskóli

Starfið er hafið eftir stutt frí.

Sunnudagaskólinn verður á sunnudögum í Ólafsvíkurkirkju klukkan 11.

Tíu til tólf ára starfið (TTT) verður í Ólafsvíkurkirkju á fimmtudögum klukkan 14:15 (eftir skóla).

Æskulýðsfélagið fundar annað hvert miðvikudagskvöld kl. 19:30 í Ólafsvíkurkirkju og næst 29. janúar.

Síðasti sunnudagaskóli vetrarins á Ingjaldshóli

Síðasti sunnudagaskóli vetrarins í Ingjaldshólskirkju verður á sunnudaginn, 22. desember kl. 11.  Piparkökur og djús eftir stundina ef Rebbi leyfir.   Eftir áramót verður sunnudagaskólinn í Ólafsvík og hefst þar í seinni hluta janúar.

Sunnudagaskóli 24. nóvember

Sunnudagaskóli verður á sunnudaginn 24. nóvember kl. 11 í Ingjaldhólskirkju eftir vikuhlé.

Sunnudagaskóli fellur niður vegna kirkjuþings

Sunnudagaskóli í Ingjaldshólskirkju fellur niður sunnudaginn 17. nóvember vegna kirkjuþings.

 

Sunnudagaskóli verður næst 6. október

Næsti sunnudagaskóli verður 6. október í Ingjaldshólskirkju kl.11.

 

Hann fellur niður 29. september.

Sunnudagaskóli alla sunnudaga

Munum eftir sunnudagaskólanum sem verður alla sunnudaga fyrir jól í Ingjaldshólskirkju kl. 11.

Ekki gleyma þeim fjársjóð sem börnin hafa aðgang að í sunnudagaskólanum og mömmur og pabbar með.

Vetrarstarfinu að ljúka

Eftir lokahátíð barnastarfsins er sunnudagaskólinn, TTT og barna- og skólakórinn kominn í frí fram á haust.

Æskulýðsstarfið hefst einnig aftur í haust.

Foreldramorgnar héldu sinn síðasta fund í morgunn og verður í sumarfríi fram á haust.

Síður

Subscribe to RSS - sunnudagaskóli