Æskulýðsfélagið

Biblíulestur í gangi í Ólafsvíkurkirkju

Unglingar í æskulýðsfélagi kirknanna er á leið á landsmót ÆSKÞ.  Til að safna fyrir ferðinni eru þau nú að þreyja biblílestrarmaraþon.  Nú eru þau að lesa 3. Mósebók, lagabálkin langa.

Æskulýðsfundur á miðvikudag

Æskulýðsfundur verður á miðvikudag, 2. október kl. 19:30.

Skráning verður á landsmót æskulýðsfélagana og safnað áheitum.

Barna- og æskulýðsstarfið hefst

TTT-starfið hefst núna á miðvikudaginn, 25. september strax eftir skóla kl 14:15 í Ólafsvíkurkirkju.
Æskulýðsstarfið hefst sama dag, kl. 19:30 í Ólafsvíkurkirkju.

Vetrarstarfinu að ljúka

Eftir lokahátíð barnastarfsins er sunnudagaskólinn, TTT og barna- og skólakórinn kominn í frí fram á haust.

Æskulýðsstarfið hefst einnig aftur í haust.

Foreldramorgnar héldu sinn síðasta fund í morgunn og verður í sumarfríi fram á haust.

Spilakvöld/búningakvöld á öskudegi

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. febrúar, verður spilakvöld/búningakvöld í æskulýðsfélaginu. Fundurinn verður í Ólafsvíkurkirkju og hefst kl. 19:30.
Veitt verða verðlaun fyrir flottasta búninginn

Barnastarfið ekki enn byrjað.

Að gefnu tilefni þá er rétt að taka fram að venju þá hefst sunnudagaskólinn og annað barnastarf ekki fyrr en í seinni hluta janúar.

Auglýst verður þegar starfið hefst.

Barna- og æskulýðsstarfið hefst í vikunni

TTT-starfið hefst núna á miðvikudaginn, 26. september strax eftir skóla kl 14:15 í Ólafsvíkurkirkju.
Æskulýðsstarfið hefst sama dag, kl. 20 í Ólafsvíkurkirkju.

Síður

Subscribe to RSS - Æskulýðsfélagið