Kórarnir sungu inn sumar í hjörtu viðstaddra

Kirkjukórar í Snæfellsbæ héldu tónleika í björgunarstöðinni Von á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Tónleikarnir voru mjög skemmtilegir og hér eru myndir af samkórnum.

Merki: