Aðgengi fyrir alla í Ólafsvíkurkirkju

Ekki er auðveldur aðgangur fyrir alla inn í Ólafsvíkurkirkju né safnaðarheimili.

Lengi hafa verið rætt um lausnir og leiðir.

Eftir guðsþjónstu 29. október voru kynntar tillögur og þær ræddar.

Hér er pdf-skrá með kynningunni og myndum.

Tillögurnar sem voru kynntar voru annars vegar rampar sem yrðu langir og áberandi:

Leið 1:

 

Leið 2:

 

Leið 3: 

Í leið 3 gæti lyftan verið eins og sú hér að neðan: 

Það kom til tals eftir fundinn að hafa lyftuna stærri svo hægt yrði að fara einnig niður í safnaðarheimili, en þá þyrfti að byggja utan um hana og kostaði töluvert meira, auk mikilla útlitsbreytinga á kirkjunni.

 

Hér er tengill á könnun meðal safnaðarins

 

Könnuninni lýkur 8. febrúar 2018.