Afmælisnefnd Ólafsvíkurkirkju

Á aðalfundi Ólafsvíkursóknar 18 apríl 2016 var skipuð afmælisnefnd vegna 50 ára afmælis Ólafsvíkurkirkju 19. nóvember á næsta ári.

Nefndina skipa:

  • Auður Böðvarsdóttir
  • Björn Arnaldsson
  • Erla Gunnlaugsdóttir
  • Pétur Jóhannsson
  • Sigrún Ólafsdóttir.

Við óskum nefndinni velfarnaðar í störfum sínum og hlökkum til að fá að taka þátt í afmælinu.