Ný sóknarnefnd Ólafsvíkursóknar

Sóknarnefnd Ólafsvíkursóknar hefur skipt með sér verkum.
Skipan hennar er eftirfarandi:

Sóknarnefnd:

  • Formaður: Ólína Bj Kristinsdóttir
  • Ritari: Jóhannes Ólafsson
  • Gjaldkeri: Helga Valdís Guðjónsdóttir
  • Varaformaður: Steinunn Dröfn Ingibjörnsdóttir
  • Annar varaformaður: Inga Jóhanna Kristinsdóttir
  • Við óskum sóknarnefndinni velfarnaðar í starfi og í lífi og þökkum fyrir að fá að njóta starfskrafta þeirra.

    Við þökkum fráfarandi sóknarnefnd fyrir þeirra góðu störf. Sérstaklega þökkum við Baldvini Leifi, fyrrverandi sóknarnefndarformanni, fyrir hans góða og óeigingjarnt starf og aðstoð í gegnum árin, en hann hætti í sóknarnefndinni á síðasta aðalfundi.