Staða organista í Ingjaldshólssókn laus til umsóknar

Ingjaldshólssókn óskar að ráða organista og kórstjóra í 20% starf. Messur eru einu sinni í mánuði og kóræfingar einu sinni í viku. Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl. Umsækjandi þarf að geta hafið störf  í ágúst 2014. Allar nánari upplýsingar gefur sóknarprestur sr. Óskar Ingi Ingason s: 844-5858  eða formaður sóknarnefndar Sigrún J. Baldursdóttir s: 897-6671