Kirkjukórar

Hér birtast upplýsingar um kirkjukórastarf sóknanna. Æfingar eru í Ingjaldshólskirkju klukkan 20 á miðvikudögum og í Ólafsvíkurkirkju klukkan 20 alla fimmtudaga.

Á sumrin er aðeins æft eftir þörfum.

Í Ólafsvíkurkirkju er Veronica Osterhammer kórstjóri og Elena Makeeva er organisti.

Í Ingjaldshólskirkju er Elena Makeeva organisti og kórstjóri.