Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í Ólafsvíkurkirkju á hvítasunnudag, sunnudaginn 8. júní, kl. 11.
Fermt verður í athöfninni. Sjá nánar hér. Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í Ingjaldshólskirkju sama dag kl. 13. Fermt verður í athöfninni. Sjá nánar hér.
Um síðuna og prestakallið.
Prestur: Óskar Ingi Ingason.
Viðtalstímar frá september til maí kl. 11-12:
Á sumrin eru fastir viðtalstímar þeir sömu, en aðeins i síma 844-5858.
Neyðarsími: 844-5858, en það má hringja einnig í þann síma á viðtalstímum.
Netfang: prestur(hjá)kirkjanokkar.is
Starfsfólk sóknanna.
Helgihald safnaðanna.
kl. 14 Jarðarfarir fara oft fram á föstudögum, sérstaklega á sumrin.
Söfnun velunnara fyrir betra aðgengi í Ólafsvíkurkirkju.
Hægt er að leggja inn á söfnunarreikning 0190-15-10099, kt. 500269-4999.
Nýtt barmmerki Ólafsvíkurkirkju hefur verið gefið út.
Það er til í gylltri og silfurlitaðri útgáfu.
Merkið er selt til styrktar aðgengismálum kirkjunnar á 2.500,- stykkið.
Merkið er selt í kirkjunni, hjá sóknarpresti, sóknarnefndarmönnum, kirkjuverði og í Hrund.
Upplýsingar vegna minningarkorta Ólafsvíkurkirkju eru hér.