Framhaldsaðalsafnaðarfundur Ingjaldshólssóknar

Framhaldsaðalsafnaðarfundur Ingjaldshólssóknar og kirkjugarðs  er fyrirhugaður mánudaginn 7. október kl. 20 í safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju.

Dagskrá er meðal annars kosningar og önnur mál.

Dagsetning: 
Mánudagur, 7 október, 2019 - 20:00