Atburðir

Guðsþjónusta i Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta i Ólafsvíkurkirkju kl. 14 sunnudaginn 15. september.

 

Þrettándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð er dagur díakoníunnar.

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Jes 58.6-12
Pistill: 1Kor 13.1-7
Guðspjall: Matt 5.43-48
Sálmar: 22,4, 367; 350, 555.

Guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Almenn guðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 8. september kl. 14.

Allir velkomnir.

 

 

 

12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Jes 30.15, 18-19

Pistill: Kól 4.2-6

Guðspjall: Lúk 13.10-17

Sálmar:  551, 224, 535; 503, 357.