Atburðir

Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju á hvítasunnudag kl. 13.
Fermt verður í athöfninni.
 

Hvítasunnudagur

Litur: Rauður.

Lexía: Slm 104.24, 27-30

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Guðspjall: Jóh 14.15-21

Sálmar: 724, Söngur þjónsins; 258 (1.,4. og 5. v.), 895, 587 (1.-2., 5.-6. v.), Ég á mér hirði.

Hátíðarguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju á hvítasunnudag kl. 11.

 

Hvítasunnudagur

Litur: Rauður.

Lexía: Slm 104.24, 27-30

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Guðspjall: Jóh 14.15-21

Sálmar: 579 (1., 4.-5. og 7v), 171; 258 (1., 4. og 5. v.), 259, 586, 56.

Sjómannadagsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags í Ingjaldshólskirkju kl. 11 sunnudaginn 2. júní.

Sjómenn lesa ritningarlestra og lagður verður blómsveigur að minnisvarða um sjómenn sem hvíla fjarri.

 

 

Sjómannadagurinn – Fyrsti sunnudagur í júní

Textaröð: B

Lexía: Slm 107.1-2, 20-31

Pistill: Post 27.13-15, 20-25

Guðspjall: Matt 8.23-27

Sálmar: 497, 538, 523; Sævar að sölum, 56.+518.

Sjómannadagsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags 2. júní í Ólafsvíkurkirkju um kl. 13:30 (eftir aðra dagskrá í sjómannagarðinum, verður flutt í Sjómannagarðinn ef veðrið er mjög gott).

Sjómenn lesa ritningarlestra. 

 

Sjómannadagurinn – Fyrsti sunnudagur í júní

Lexía: Slm 107.1-2, 20-31

Pistill: Post 27.13-15, 20-25

Guðspjall: Matt 8.23-27

Sálmar: 720 (1.-4. v.), (584, 597); kvöldsigling, sailing.