Atburðir

Héraðsfundur Vesturlandsprófastsdæmis

Héraðsfundur Vesturlandsprófastsdæmis verður á sunnudag í Stykkishólmskirkju. Hann hefst með messu í Stykkishólmskirkju kl. 11.

 

 

 

Fundurinn verður í kirkjunni eftir messu.

 

Séra Arnaldur Máni Finnsson, Staðastað, prédikar. Séra Gunnar Eiríkur Hauksson, staðarprestur og settur prófastur, annast altarisþjónustu.

 

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.

 

Allt þjóðkirkjufólk í prófastsdæminu er velkomið að sitja fundinn.

Hátíðarguðsþjónusta á Jaðri

Hátíðarguðsþjónusta verður á páskadag á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri kl. 14:30.

Páskaguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Páskaguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 8 á páskadagsmorgun.
Kaffi og með því í safnaðarheimilinu eftir athöfn.
Páskagleði.
Komum saman í helgidómnum á þessum lífsins sigurdegi, mesta hátíðardegi kristinna manna.
 

Páskadagur
Litur: Hvítur.
Textaröð: B
LexíaJes 25.6-9
Pistill: 1Kor 15.1-8a
Guðspjall: Matt 28.1-8
Sálmar: 703, 819, 156; 147, 155.

Píslarsagan í Ólafsvíkurkirkju/Tignun krossins

Guðsþjónusta án prédikunar verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 14 á föstudaginn langa.
Lesið úr píslarsögu og passíusálmum. Tignun krossins.

 

 

Litur: Fjólublár eða svartur.

Lexía: Hós 6.1-6

Pistill: Heb 4.14-16

Guðspjall: Jóh 19.16-30

Sálmar: 143 

Skírdagsmessa í Ingjaldshólskirkju

Skírdagsmessa verður á skírdag kl. 13 í Ingjaldshólskirkju.  Altarisganga. Ferming
 

Skírdagur
Textaröð: B
Lexía: Slm 116.12-19
Pistill: 1Kor 11.23-29
Guðspjall: Jóh 13.1-15
Sálmar: 864. 140; 258 (1., 4. og 5. v.), 895, 228 (1., 3.-4., 6. v.),893.

Páskaguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Páskaguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju kl. 10 á páskadagsmorgun.
Kaffi og með því í safnaðarheimilinu eftir athöfn.
Páskagleði.
Komum saman í helgidómnum á þessum lífsins sigurdegi, mesta hátíðardegi kristinna manna.
 

Páskadagur
Litur: Hvítur.
Textaröð: B
LexíaJes 25.6-9
Pistill: 1Kor 15.1-8a
Guðspjall: Matt 28.1-8
Sálmar: 703, 152, 578; 823, 155.

Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Sunnudaginn 7. apríl kl. 11 verður messa í Ólafsvíkurkirkju.

Altarisganga. Fermt verður í athöfninni.

 

5. sunnudagur í föstu (Iudica) - Boðunardagur Maríu

Litur er þá fjólublár og Dýrðarsöngur/lofgjörð eru ekki sungin.

Textaröð: B

Lexía: 1Mós 22.1-13
Pistill: Heb 13.12-13
Guðspjall: Mrk 10.35-45
Sálmar: 852, 555, 258 (1,4,5), 895, 865, 56