Atburðir

Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Á gamlársdag, 31. desember, kl. 14 verður hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

 

Athugið breyttan messutíma.

Jólahelgistund á Jaðri

Á jóladag 25. desember kl. 14 verður jólahelgistund á dvalar- og hjúkrunarheimilnu Jaðri.

 

Jóladagur 

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

 

Aftansöngur í Ingjaldshólskirkju

​Á aðfangadagskvöld, 24. desember kl. 16:30 verður aftansöngur í Ingjaldshólskirkju.

Jólaguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Jólarguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna verður í Ingjaldshólskirkju annan í jólum 26. desember kl. 14.

Ljósaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju

Á jóladag 25. desember kl. 21 verður ljósaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju.

Aftansöngur í Ólafsvíkurkirkju

Aftansöngur verður í Ólafsvíkurkirkju aðfangadag 24. desember kl. 18.

Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvíkur

Kirkjukór Ólafsvíkur og pólskir vinir syngja saman í tónleikum sem kallast "pólsk-íslensk jól".

Fögnum saman 100 ára fullveldi Póllands og Íslands 2018.

Stjórnandi: Veronice Osterhammer
Meðleikari: Elena Makeeva

Enginn aðgangseyrir - allir velkomnir!!

Aðventuhátíð í Ingjaldshólskirkju

Aðventuhátíð verður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 9. desember kl. 18.

Notaleg stemning undir stjórn kirkjukórsins. Ekki missa af!  

Boðið verður upp á veitingar eftir stundina.

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 9. desember kl. 14

 

2. sunnudagur í aðventu – Frelsarinn kemur

Litur: Fjólublár.
Dýrðarsöngur/lofgjörð ekki sungin.

Textaröð: B

Lexía: Jes 35.1-10

Pistill: Heb 10.35-37

Guðspjall: Mrk 13.31-37

Sálmar: 560, 70, 59 (1,2,6 og 8v.); 805, bráðum koma.

 

Aðventuhátíð Kvenfélags Ólafsvíkur

Aðventuhátíð Kvenfélags Ólafsvíkur verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 2. desember klukkan 20.

Síður