Atburðir

Hátíðarguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju á hvítasunnudag, 31.maí, kl. 13.

 

Hvítasunnudagur

Litur: Rauður.

Textaröð: A

Lexía: Jl 3.1-5

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Guðspjall: Jóh 14.23-31a

Sálmar: 579 (1,4,7), 224, 724; 554, 893.

Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju á hvítasunnudag kl. 11.

Fermt verður í athöfninni.