Helgihald í dymbilviku og um páska

Vikan fyrir páska heitir dymbilvika, einnig nefnd bænavika og kyrravika.

Páskarnir hefjast á páskadag, en þá hefst mesta hátíð kristinna manna.

 

Helgihald í prestakallinu:

29. mars skírdagur

kl. 13 Messa í Ingjaldshólskirkju.  Altarisganga.  Fermt í athöfninni.

30. mars föstudagurinn langi

1. apríl páskadagur