Bleikur dagur

Vandamál hafa verið með síðuna undanfarna daga og vonandi eru þau úr sögunni.

Síðan er bleik í dag í tilefni af fjáröflunarátaki krabbameinsfelagsins.

Gott er að styðja góð málefni.