Hverju viltu helst bæta við síðuna?

Ummæli

Óskar Ingi sóknarprestur's picture

Myndasíða er komin og er undir tenglum. Hitt sem beðið var um kemur vonandi fljótlega. Fátt sem þið vilduð breyta, þið eruð kannski bara ánægð með síðuna og viljið ekki að ég fikti í henni meir?

Óskar Ingi sóknarprestur's picture

Myndasíðan er farin út, en þess í stað hefur verið fjölgað myndum á síðunni.

Óskar Ingi sóknarprestur's picture

Upplýsingar um skírð börn, brúðkaup og jarðarfarir hafa verið á síðunni um nokkurt skeið.

Hér eru þær upplýsingar:

Óskar Ingi sóknarprestur's picture

Undir á næstunni eru skráðir atburðir, þar á meðal guðsþjónustur.

Á síðunni þar sem upplýsingar eru um guðsþjónustuna er einnig ritningarlestrar og guðspjall þess sunnudags.