Helgihald á gamlársdag

Tvær guðsþjónustur eru á gamlársdag, mánudaginn 31. desember 2012:

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju kl. 14.
Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 16.

Gleðilegt nýtt ár!

Kærar þakkir fyrir samfélagið á árinu 2012 og við óskum ykkur farsæls árs og gefandi á árinu 2013.
Guð veri með ykkur.