Efnisveitur
Föndur – Freistingarfrásagan
Í þetta sinn förum við í leik um það hvað er rétt og hvað er rangt.
Spyrjið einfaldra spurninga og aldursmiðað.
Glærur hér að neðan í fylgiskjölunum.
Föndur – Sá sem vill vera mestur hjálpi hinum
Það er oft gott að gera prótótýpu fyrir samveruna svo að krakkarnir eigi auðveldara með að skilja föndrið og hvernig það er sett saman. (Sjá mynd hér að neðan af hjálparhöndum í hálsmeni).
Föndur – Góðir ávextir
Samvinnuverkefni í sunnudagaskólanum. Krakkarnir geta teiknað hvað sem þeim langar til þess að setja á kærleikstréð. Góðu ávextirnir sem Jesús vill sjá vaxa hjá okkur eru t.d. vinátta og hjálpsemi. Hann vill að við séum góðir vinir sem hjálpa hver öðrum, af því hann er vinur allra og hjálpar öllum.
Föndur – Brúðkaupið í Kana
Það er oft gott að gera prótótýpu fyrir samveruna svo að krakkarnir eigi auðveldara með að skilja föndrið og hvernig það er sett saman. (Sjá myndirnar hér að neðan). Vínkönnurnar geta haft allskonar form og lögun með gat í miðjunni.
Föndur – Tvöfalda kærleiksboðorðið
Það er oft gott að gera prótótýpu fyrir samveruna svo að krakkarnir eigi auðveldara með að skilja föndrið og hvernig það er sett saman. (Sjá mynd hér að neðan)
Föndur – Jesús 12 ára
Krakkarnir búa til poka sem þau hafa með sér í sunnudagaskólann og setja nýtt föndur í til að taka með sér heim. Þetta er bæði umhverfisvænt og skemmtilegt. Því börnin geta haldið áfram allan veturinn að bæta við skreytingum og límmiðum á pokann sinn.
Föndur – Guð er kærleikur
Það er oft gott að gera prótótýpu fyrir samveruna svo að krakkarnir eigi auðveldara með að skilja föndrið og hvernig það er sett saman. (Sjá mynd hér að neðan)
Síður
