Æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju klukkan 20 sunnudaginn 11 mars.

Fermingarbörn verða með lestur og bænir.
Nemendur tónlistarskólans verða með atriði.
Djús og kaffi eftir athöfn.

 

4. sunnudagur í föstu – miðfasta (laetare)

Textaröð: A

Lexía: 5Mós 8.2-3

Pistill: Róm 5.1-5

Guðspjall: Jóh 6.1-15

Sálmar

Aðalsafnaðarfundur Ingjaldshólssóknar

Aðalsafnaðarfundur Ingjaldshólssóknar verður haldinn í safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 13. maí klukkan 15:15, eftir guðsþjónustu.

Dagskrá er meðal annars skýrsla stjórnar, kosningar, nyjar reglur um kirkjugarð og önnur mál.

Mætum og höfum áhrif á kirkjunnar okkar.

Sóknarnefnd.

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju klukkan 14 sunnudaginn 4 mars.

Fermingarbörn verða með kynningu, lestur og bænir.

Nemendur tónlistaskólans leika og syngja fyrir okkur.  
Djús og kaffi eftir athöfn.

 

3. sunnudagur í föstu (oculi)

 

Textaröð: A

Lexía: Sak 12.10

Pistill: Ef 5.1-9

Guðspjall: Lúk 11.14-28

Sálmar: Þú ert þýðingarmikill (167), Þetta litla ljósið mitt (164), Gleði (82) og Leiddu mína litlu hendi (119)

 

Kórblöð á netinu

Nú eru kórblöð kirkjukórs Ólafsvíkur komin á netið í pdf formi:

Blaðið 2009.

Blaðið 2014.

Blaðið 2017.

Föstuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju klukkan 14 sunnudaginn 18. febrúar. Skírt verður í guðsþjónustunni.

 

1. sunnudagur í föstu (invocavit)

Textaröð: A

Lexía: 1Mós 3.1-19 (20-24)

Pistill: 2Kor 6.1-10

Guðspjall: Matt 4.1-11

Sálmar: 130, 252, 124, 712, 912.

 

Minningarkort Ólafsvíkurkirkju

Þeir sem vilja styrka Ólafsvíkurkirkju og senda minningarkort eru beðnir um að senda tölvupóst með upplýsingum til Jóhannesar Ólafssonar í steinprent@simnet.is og leggja inn á reikning kirkjunnar 0194-26-76, kt. 500269-4999, endilega senda kvittun fyrir greiðslu á sama netfang.

Upplýsingar sem þurfa að koma fram er nafn og heimilsfang þess sem fær kortið, nafn þess sem minningargjöfin er gefin vegna, frá hverjum kveðjan er og upplýsingar um símanúmer eða netfang ef þarf að hafa samband einhverja hluta vegna við viðkomandi.

Biblíudagsmessa í Ingjaldshólskirkju

Messa verður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 4. febrúar klukkan 14.  Altarisganga. Biblíudagur.

 

2. sunnudagur í níuviknaföstu (sexagesimae) – Biblíudagurinn

 

Litur: Grænn.

Textaröð: A

Lexía: Jes 55.6-13

Pistill: 2Kor 12.2-9

Guðspjall: Lúk 8.4-15

Sálmar: 533, 6, 302 (1-3,7-9 v); 812, 47, 586, 848.

 

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS