Helgihald á gamlársdag

Tvær guðsþjónustur eru á gamlársdag, mánudaginn 31. desember 2012:

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju kl. 14.
Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 16.

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðileg jól!

Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og megi ljós kærleikans lýsa ykkur !

Helgihald fram að áramótum

Helgihald í söfnuðunum frá Þorláksmessu að áramótum:

Á Þorláksmessu, 23. desember, kl. 11 verður síðasti sunnudagaskóli vetrarins í Ingjaldshólskirkju.
Frá og með janúar verður sunnudagaskólinn í Ólafsvíkurkirkju. Nánar auglýst síðar.

Jólakort Ólafsvíkurkirkju

Jólakort Ólafsvíkurkirkju eru til sölu í Kassanum og Hrund.

Ljós á leiði í Ingjaldshólskirkjugarði

Margir vilja setja ljós á leiði ástvina á hátíðum. Sá siður verður sífellt algengari. Til að koma til móts við hann hefur sóknarnefnd Ingjaldshólskirkju lagt í mikinn kostnað til að gera aðstöðuna sem besta. Ákveðið hefur verið að taka gjald vegna þjónustunnar.

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 16. desember klukkan 14.

Barnakórinn og kirkjukórinn syngja með okkur og fyrir okkur.

Helgihald

Guðsþjónustur og helgistundir í prestakallinu veturinn 2018-19:

Birt með miklum fyrirvara um breytingar.
 

VINNUPLAN. 
 

Ágúst:

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS