Hátíðarguðsþjónusta á Jaðri

Hátíðarguðsþjónusta verður á páskadag á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri kl. 14:30.

Píslarsagan í Ólafsvíkurkirkju/Tignun krossins

Guðsþjónusta án prédikunar verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 14 á föstudaginn langa.
Lesið úr píslarsögu og passíusálmum. Tignun krossins.

 

 

Litur: Fjólublár eða svartur.

Lexía: Hós 6.1-6

Pistill: Heb 4.14-16

Guðspjall: Jóh 19.16-30

Sálmar: 143 

Páskaguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Páskaguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju kl. 10 á páskadagsmorgun.
Kaffi og með því í safnaðarheimilinu eftir athöfn.
Páskagleði.
Komum saman í helgidómnum á þessum lífsins sigurdegi, mesta hátíðardegi kristinna manna.
 

Páskadagur
Litur: Hvítur.
Textaröð: B
LexíaJes 25.6-9
Pistill: 1Kor 15.1-8a
Guðspjall: Matt 28.1-8
Sálmar: 703, 152, 578; 823, 155.

Helgihald í dymbilviku og um páska

Vikan fyrir páska heitir dymbilvika, einnig nefnd bænavika og kyrravika.

Páskarnir hefjast á páskadag, en þá hefst mesta hátíð kristinna manna.

 

Helgihald í prestakallinu:

18. apríl skírdag 

  • kl. 13 Messa í Ingjaldshólskirkju.  Altarisganga.  Fermt í athöfninni.

19. apríl föstudagurinn langi 

21. apríl páskadagur

Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Sunnudaginn 7. apríl kl. 11 verður messa í Ólafsvíkurkirkju.

Altarisganga. Fermt verður í athöfninni.

 

5. sunnudagur í föstu (Iudica) - Boðunardagur Maríu

Litur er þá fjólublár og Dýrðarsöngur/lofgjörð eru ekki sungin.

Textaröð: B

Lexía: 1Mós 22.1-13
Pistill: Heb 13.12-13
Guðspjall: Mrk 10.35-45
Sálmar: 852, 555, 258 (1,4,5), 895, 865, 56

Lofgjarðarhamingja í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta með léttari yfirbragði og tónlist verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 17. mars  kl. 20.

 

2. sunnudagur í föstu (Reminiscere)

Textaröð: B

Lexía: 2Mós 33.12-14

Pistill: Heb 5.7-10

Guðspjall: Mrk 10.46-52
Sálmar: 749 (forspil), Ég vil ganga inn um hlið hans, O, Happy Day, Í nærveru hans; Treystu á mig (Lean on Me), Bless the Lord, 892 (eftirspil).

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Sunnudaginn 10. mars kl. 14 verður æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Fermingarbörn vetrarins verða með frumsamdar bænir og kynningu á guðsþjónustunni.  Auk þess sjá þau um lestra dagsins.

Skólakór Snæfellsbæjar sér um sönginn.

 

1. sunnudagur í föstu (Invokavit)

Textaröð: B
Lexía: 1Mós 4.3-7
Pistill: Jak 1.12-16
Guðspjall: Lúk 22.31-34
Sálmar:

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS