Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 16. desember klukkan 14.

Barnakórinn og kirkjukórinn syngja með okkur og fyrir okkur.

Helgihald

Guðsþjónustur og helgistundir í prestakallinu veturinn 2018-19:

Birt með miklum fyrirvara um breytingar.
 

VINNUPLAN. 
 

Ágúst:

Foreldramorgnar í fríi fram í janúar

Ákveðið var að taka frí á foreldramorgnum vegna jólaundirbúnings þar til 10 janúar.

Hittumst hress þá! :-)

Jarðarför í Ingjaldshólskirkju

Aðalsteinn Elías Jónsson, Helluhóli 4, Hellissandi, verður jarðsunginn frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 8. desember klukkan 14.

1. sunnudagur í aðventu

Mikið var um að vera í Snæfellsbæ 1. sunnudag í aðventu.

Að morgni dags var sunnudagaskóli sem endaði með því að börnin skreyttu jólatréð.
Kveikt var á jólatrjám á Hellissandi og í Ólafsvík síðdegis.

Jólatónleikar kirkjukórsins

Jólatónleikar kirkjukórs Ólafsvíkur verða fimmtudagskvöldið 6. desember kl. hálf níu í Ólafsvíkurkirkju.

Það kostar 1.500,- krónur á tónleikana. Frítt fyrir börn. Kaffi og piparkökur á eftir.

Æskulýðsfélagsfundur

Fundur í æskulýðsfélaginu í Ólafsvíkurkirkju frá kl. 20-22 miðvikudaginn 5. desember 2012.

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS