Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 2. september kl. 14.

Lestrar dagsins:

14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Textaröð: A Lexía: Slm 146 Pistill: Gal 5.16-24 Guðspjall: Lúk 17.11-19

Sálmar: 218(1. vers), 29, 350; 357, 893.

Guðsþjónusta á Ingjaldshóli

Guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju kl. 14 sunnudaginn 9. september.

 

Komum saman í húsi Drottins, biðjum og þökkum.

 

15. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: A

Kvöldguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju

Guðsþjónusta verður í Brimilsvallakirkju kl. 20 sunnudaginn 26. ágúst.

Allir velkomnir.

Eftir guðsþjónustu verður stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra.

 

13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Þrettándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð er dagur díakoníunnar.
Litur: Grænn.

Textaröð: A

Lexía: 1Mós 4.3-16a

Pistill: 1Jóh 4.7-11

Guðspjall: Lúk 10.23-37

Sálmar: 942, 584, 367; 704,943

 

Gleðilegan sjómannadag

Til hamingju með daginn, kæru sjómenn og fjölskyldur þeirra! 

Guð gefi ykkur góðan dag og gott sjómannaár!  :-)

 

Sjómannadagsguðsþjónusta í Ólafsvík

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags í Sjómannagarðinum um kl. 14 (eftir aðra dagskrá í sjómannagarðinum, verður flutt í Ólafsvíkurkirkju ef veðrið er ekki gott).
Fulltrúar sjómanna lesa ritningarlestra.

Arnaldur Máni Finnsson, ný skipaður sóknarprestur Staðastaðarprestakalls, prédikar.

Sjómannadagsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags sunnudaginn 3. júni í Ingjaldshólskirkju kl. 11.

Sjómenn lesa ritningarlestra og lagður verður blómsveigur að minnisvarða um sjómenn sem hvíla fjarri.

Arnaldur Máni Finnsson, ný skipaður sóknarprestur Staðastaðarprestakalls, prédikar.

Karladeild Kórs Ingjaldshólskirkju syngur.

Hvítasunnudagur í Ólafsvíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju á hvítasunnudag, 20.maí, kl. 11.

Fermt verður í athöfninni.

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS