Guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Almenn guðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 8. september kl. 14.

Allir velkomnir.

 

 

 

12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Jes 30.15, 18-19

Pistill: Kól 4.2-6

Guðspjall: Lúk 13.10-17

Sálmar:  551, 224, 535; 503, 357.

Guðsþjónusta í Brimilsvallakirkju

Guðsþjónusta verður í Brimilsvallakirkju kl. 20 sunnudaginn 25. ágúst.

Allir velkomnir.

Eftir guðsþjónustu verður stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra.

 

10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Jes 5.1-7
Pistill: Róm 9.6-9, 14-18
Guðspjall: Matt 11.16-24
Sálmar: 704, 584, 366; 591, 248

Laus staða kirkjuvarðar á Ingjaldshóli

Staða kirkjuvarðar í Ingjaldshólskirkju er auglýst laus til umsóknar.

Í starfinu fellst þrif á kirkju og safnaðarheimili, bókanir á sal og eftirlit. Um er að ræða lítið hlutastarf.

Allar frekari upplýsingar eru hjá Margréti Þorláksdóttur, sóknarnefndarformanni (s: 436-6898), og Óskari Inga Ingasyni, sóknarpresti (s: 844-5858. Netfang: prestur (hjá) kirkjanokkar.is)

Sóknarnefnd Ingjaldshólssóknar.

Ferming

Fermingar 2019:

Fermingarbörn í Ólafsvíkurkirkju 7. apríl kl. 11:

 • Anna Rakel Aðalbergsdóttir
 • Marta Björg Einarsdóttir

 

Fermingarbörn í Ingjaldshólskirkju 18. apríl kl. 13

 • Davíð Svanur Hafþórsson
 • Elí Örn Helgason

 

 

Fermingarbörn í Ingjaldshólskirkju 9. júní kl. 11:

 

 • Anja Huld Jóhannsdóttir
 • Kristian Þorleifur Ingólfsson
 • Kristján Snævarr Hlynsson 

 

Fermingarbörn í Ólafsvíkurkirkju 9. júní kl. 13:

 

 • Dagný Rós Gunnsteinsdóttir
 • Eyrún Embla Hjartardóttir
 • Íris Lilja Kapszukiewicz
 • Ísak Máni Guðjónsson
 • Jónas Vilberg Óskarsson 
 • Mónika Rán Kristgeirsdóttir
 • Sigurður Bergmann Heiðarsson
 • Snær Fannarsson
 • Sylvía Dís Scheving
 • Unnur Birna Gunnsteinsdóttir
 • Viktor Andri Kristmundsson 

Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju á hvítasunnudag kl. 13.
Fermt verður í athöfninni.
 

Hvítasunnudagur

Litur: Rauður.

Lexía: Slm 104.24, 27-30

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Guðspjall: Jóh 14.15-21

Sálmar: 724, Söngur þjónsins; 258 (1.,4. og 5. v.), 895, 587 (1.-2., 5.-6. v.), Ég á mér hirði.

Hátíðarguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju á hvítasunnudag kl. 11.

 

Hvítasunnudagur

Litur: Rauður.

Lexía: Slm 104.24, 27-30

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Guðspjall: Jóh 14.15-21

Sálmar: 579 (1., 4.-5. og 7v), 171; 258 (1., 4. og 5. v.), 259, 586, 56.

Gleðilegan sjómannadag!

Til hamingju með daginn, kæru sjómenn og fjölskyldur þeirra! 

Guð gefi ykkur öllum góðan dag!  

 

Hér eru sjóferðabænir sem ávallt er gott að rifja upp.

 

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS