Æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Sunnudaginn 12. mars kl. 20 verður æskulýðsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Fermingarbörn vetrarins verða með frumsamdar bænir og kynningu á guðsþjónustunni.  Auk þess sjá þau um lestra dagsins.

Nemendur tónlistarskólans verða með atriði.

Sálmar: 712, Hallelú, 762; 535, 942.

Æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Sunnudaginn 5. mars kl. 14 verður æskulýðsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Fermingarbörn vetrarins verða með frumsamdar bænir og kynningu á guðsþjónustunni.  Auk þess sjá þau um lestra dagsins.

Nemendur tónlistarskólans verða með atriði.

SálmarDaginn í dag, Hallelú, Elska Jesú., ?, Ég er ekki fótgönguliði.

Æskulýðsfundir að hefjast að nýju

Æskulýðsfundur verður í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju kl. 19:30 þann 15. febrúar og verður hálfsmánaðarlega.

Konudagsmessa í Ólafsvík

Konudagsmessa verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 19. febrúar kl. 14. Altarisganga.

Fyrsti viðburður afmælisnefndar vegna 50 ára afmælis kirkjunnar.

Konur í Kvenfélagi Ólafsvíkur sjá um lestra og bænir.

 

2. sunnudagur í níuviknaföstu (sexagesimae) – Biblíudagurinn

Litur: Grænn.
Textaröð: A
Lexía: Jes 55.6-13
Pistill: 2Kor 12.2-9
Guðspjall: Lúk 8.4-15
Sálmar: 533, Biblía, 302(1.-4. og 7. vers); 297 (1.-4. vers), 587, 586, 56.

Bænadagsmessa í Ingjaldshólskirkju

Messaverður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 5. febrúar kl. 14.   Altarisganga.

 

6. (síðasti) sunnudagur eftir þrettánda – Ummyndun.  Bænadagur að vetri.

Litur: Hvítur.
Textaröð: B
Lexía: Slm 89.2-9
Pistill: 2Kor 3.12-4.2
Guðspjall: Mrk 9.2-9
Sálmar: 550, 224, 339; 551, 228, 241, 704.

Bænadagur að vetri í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 5. febrúar kl. 11. 

 

6. (síðasti) sunnudagur eftir þrettánda – Ummyndun.  Bænadagur að vetri.

Litur: Hvítur.
Textaröð: B
Lexía: Slm 89.2-9
Pistill: 2Kor 3.12-4.2
Guðspjall: Mrk 9.2-9
Sálmar: 551, 224, 119 (1.2., 5.-6. vers); 926, 906.

Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 22. janúar kl. 14.  

Eigum saman góða stund í helgidómnum sem verður 50 ára í haust.

 

Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu ykkar og hugsanir ykkar í Kristi Jesú. Fil 4.7.

 

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS