Kynningarfundur vegna kjörs til vígslubiskups í Skálholti

Kjörnefndamenn prestakalla kjósa vígslubiskup ásamt meðal annars prestum. Til að geta kynnt sér þá þrjá aðila sem eru í kjöri að þá er haldinn fundur í Borgarnesi á mánudaginn 25. september kl. 20 í Menntaskólanum í Borgarnesi.
 
Fundurinn er opinn öllum, en kjörnefndarmenn sérstaklega hvattir til að mæta.
Um er að ræða póstkosningu sem hefst þann 28. september nk. og lýkur þann 9. október nk.
 

Guðþjónusta i Ingjaldshólskirkju

Guðþjónusta i Ingjaldshólskirkju kl. 11 sunnudaginn 17. september.

Kristný Rós Gústafsdóttir, djákni, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti.

 

14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Lexía: Slm 103.1-6

Pistill: Gal 2.20

Guðspjall: Jóh 5.1-15

Sálmar: 30, 4, 402; 712, 848.

 

Guðsþjónusta í Olafsvíkurkirkju

Guðþjónusta i Ólafsvíkurkirkju kl. 14 sunnudaginn 17. september.

Kristný Rós Gústafsdóttir, djákni, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti.

 

14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Lexía: Slm 103.1-6

Pistill: Gal 2.20

Guðspjall: Jóh 5.1-15

Sálmar: 30. 4. 350; 712, 848.

 

Nýir félagar velkomnir

Söngfólk athugið Kóræfingar hjá Ingjaldshólskirkju hefjast að nýju eftir sumarfrí miðvikudaginn 13. september klukkan 20. Nýir félagar eru boðnir velkomnir. Kórstjórn.

Guðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Almenn guðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 3. september kl. 14.

Allir velkomnir.

 

 

 

12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Slm 40.2-6

Pistill: Jak 3.8-12

Guðspjall: Matt 12.31-37

Sálmar: 505, 224, 190; 357, 532.

 

Kvöldguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju

Guðsþjónusta verður í Brimilsvallakirkju kl. 20 sunnudaginn 27. ágúst.

Allir velkomnir.

Eftir guðsþjónustu verður stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra.

 

11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Messa í Ólafsvíkurkirkju

Messa verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 16. júlí kl. 11.  Altarisganga.

Sigurður Höskuldsson leikur á gítar og syngur nokkur lög.

Kirkjukórinn leiðir okkur í söngnum.

Fermt verður í athöfninni.

 

Guðspjall: Matt 16.13-26

Sálmar: 712, lag; 258 (1.,4.-5. v.), 259, lag, 591.

 

 

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS