Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Á gamlársdag, 31. desember, kl. 16 verður hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

 

Gamlárskvöld – við aftansöng

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

 

Lexía: Hlj 3.21-26, 40-41

Pistill: Róm 8.31b-39

Guðspjall: Lúk 13.6-9

Sálmar: 104 (1.-3. og 6. v.), 106, 105 (1.-2., 7.-8. v.), 98, 516

Helgihald á jólum

Helgihald í söfnuðunum um jólin:

Á aðfangadagskvöld, 24. desember, verður:

Á jóladag 25. desember, verður:

Á annan í jólum, 26. desember, verður kl. 14 jólaguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.

Á gamlársdag, 31. desember, verður kl. 14 hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

Eigum saman góðar stundir á jólum, þökkum og fögnum.

Gleðileg jól

Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól  !

"Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. ".

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Aðventuguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 15. desember klukkan 14.

 

 

2. sunnudagur í aðventu

Litur: Fjólublár. Dýrðarsöngur/lofgjörð ekki sungin.

Lexía: Jes 11.1-9

Pistill: Róm 15.4-7, 13

Guðspjall: Lúk 21.25-33

Sálmar: 560 (1.-3. v.), 70, 803, 59 (1.-3, 7.-8. v.), 70 (sálmabók barnanna).

Ný sóknarnefnd Ólafsvíkursóknar

Ný sóknarnefnd í Ólafsvík hefur komið saman og skipt með sér verkum.

Við óskum þeim velfarnaðar í trúnaðarstörfum sínum og þökkum fyrri sóknarnefnd fyrir þeirra góðu störf.

Hún mun funda fast annan mánudag í mánuði frá september til maí, auk þess eftir þörfum.

 

Aðventuhátíð í Ingjaldshólskirkju

Aðventuhátíð verður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 8. desember kl. 17.

Nemendur tónlistaskólans og kirkjukórinn sjá um tónlistina, jólasögur, hugvekja og fleira verður í notalegri stemningu undir stjórn kirkjukórsins.

Ekki missa af!  

Boðið verður upp á kaffi eftir stundina.

 

 

2. sunnudagur í aðventu – Frelsarinn kemur

Litur: Fjólublár. Dýrðarsöngur/lofgjörð ekki sungin.

Textaröð: A

Lexía: Jes 11.1-9

Pistill: Róm 15.4-7, 13

Guðspjall: Lúk 21.25-33

Sálmar

Kirkjuskóli næst 4. desember

Kirkjuskóli fellur niðri í þessri viku og verður næst miðvikudaginn 4. desember klukkan 16:25.

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS