Fyrsta guðsþjónusta ársins í Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju sunnudaginn 20. janúar kl. 14. 

Fallegir sálmar, falleg kirkja.

Reynum að gera okkar innra fallegra á nýju ári.

 

 

2. sunnudagur eftir þrettánda

Litur: Grænn.

Lexía: 1Sam 3.1-10

Pistill: Róm 1.16-17

Guðspjall: Lúk 19.1-10

Sálmar: 712, 2, 113, 913, 523

Foreldramorgnar á nýju ári

Foreldramorgnar hefjast að nýju í vikunni og verða í vetur á miðvikudögum klukkan 10-12 í kirkjukjallaranum í Ólafsvíkurkirkju.

 

Velkomin.  :-)

Gleðilegt nýtt ár

Kærar þakkir fyrir samfélagið á árinu 2018 og Guð gefi ykkur blessunarríkt ár og gefandi árið 2019.

 

Megi nýtt ár vera ár þakklætis og hamingju.

Guð veri með ykkur.

Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Á gamlársdag, 31. desember, kl. 14 verður hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

 

Athugið breyttan messutíma.

Gleðilega hátíð!

Megi góður Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og fögnuð í hjarta!

Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði kringum þá. Þeir urðu mjög hræddir en engillinn sagði við þá: „Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum

Helgihald á jólum

Helgihald í söfnuðunum um jólin:

Á aðfangadagskvöld, 24. desember, kl. 16:30 verður aftansöngur í Ingjaldshólskirkju og kl. 18 í .Ólafsvíkurkirkju

Á jóladag 25. desember, kl. 14 verður jólahelgistund á dvalar- og hjúkrunarheimilnu Jaðri og kl. 21 verður ljósaguðsþjónusta í Brimilsvallakirkju.

Á annan í jólum, 26. desember, kl. 14 verður jólaguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju.

Á gamlársdag, 31. desember, kl. 14 verður hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju.

 

Eigum saman góðar stundir á jólum, þökkum og fögnum.

Jólahelgistund á Jaðri

Á jóladag 25. desember kl. 14 verður jólahelgistund á dvalar- og hjúkrunarheimilnu Jaðri.

 

Jóladagur 

Litur: Hvítur.

Textaröð: A

 

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS