Sunnudagaskólinn á vorönn

Munum eftir sunnudagaskólanum í Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssóknum, sem verður nokkra sunnudaga fyrir sumarið í Ólafsvíkurkirkju kl. 11.

Takið frá dagana 24.  febrúar, 10. mars, og 17. mars.

Fyrsti sunnudagaskólinn í ár verður á sunnudag (17. febrúar) klukkan 11.  

 

Ekki gleyma þeim fjársjóð sem börnin hafa aðgang að í sunnudagaskólanum og mömmur og pabbar með.