Hljóðfæraleikari- Ólafsvíkursókn Snæfellsbæ

Ólafsvíkursókn óskar að ráða hljóðfæraleikara í 21% starf. 

Messur eru tvisvar sinnum í mánuði og kóræfingar einu sinni í viku. 

Um er að ræða tónlistarflutning við athafnir og undirleik á kóræfingum. 

Umsækjandi þarf að geta hafið störf í janúar 2020. 

Allar nánari upplýsingar gefur sóknarprestur sr. Óskar Ingi Ingason s: 844-5858 eða formaður sóknarnefndar Gunnsteinn Sigurðsson s: 861-8582.

Sóknarnefnd Ólafsvíkurkirkju.