Ný sóknarnefnd Ólafsvíkursóknar

Ný sóknarnefnd í Ólafsvík hefur komið saman og skipt með sér verkum.

Við óskum þeim velfarnaðar í trúnaðarstörfum sínum og þökkum fyrri sóknarnefnd fyrir þeirra góðu störf.

Hún mun funda fast annan mánudag í mánuði frá september til maí, auk þess eftir þörfum.

 

Sóknarnefnd:

  • Formaður: Gunnsteinn Sigurðsson
  • Ritari: Svandís Jóna Sigurðardóttir
  • Gjaldkeri: Ragnheiður Víglundsdóttir
  • Varaformaður og safnaðarfulltrúi: Pétur Bogason
  • Annar varaformaður: Þorsteinn Jakobsson

Varamenn í sóknarnefnd:

  • Guðmunda Wiium
  • Rakel Óladóttir
  • Olga Guðrún Gunnarsdóttir, þriðji varaformaður
  • Kristjana Pétursdóttir