Ný sóknarnefnd á Hóli

Ný sóknarnefnd í Ingjaldshólssókn hefur komið saman og skipt með sér verkum.

Við óskum þeim velfarnaðar í trúnaðarstörfum sínum og þökkum fyrri sóknarnefnd fyrir þeirra góðu störf.

Nefndin mun funda fast þriðja mánudag í mánuði frá september til maí, auk þess eftir þörfum.

 

Sóknarnefnd:

  • Formaður sóknarnefndar: Hafþór Svanur Svansson 
  • Ritari og safnaðarfulltrúi: Guðbjörg Dagný Þórðardóttir
  • Gjaldkeri: Rebekka Unnarsdóttir
  • Meðstjórnandi og varaformaður: Sigrún Fjóla Sigþórsdóttir
  • Meðstjórnandi og 3. varaformaður: Margrét Þorláksdóttir

Varamenn í sóknarnefnd:

  • Davíð Óli Axelsson
  • Ari Bent Ómarsson, 2. varaformaður
  • Hlynur Hafsteinsson
  • Jón Einar Rafnsson
  • Kristinn Jón Friðþjófsson