Gleðilega hátíð!

Megi góður Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og fögnuð í hjarta!

Og engill Drottins stóð hjá þeim og dýrð Drottins ljómaði kringum þá. Þeir urðu mjög hræddir en engillinn sagði við þá: „Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum