Gleðileg jól!

Megi góður Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og að ljós kærleikans lýsa ykkur !

“Því að ok þeirra, klafann á herðum þeirra, barefli þess sem kúgar þá hefur þú brotið í sundur eins og á degi Midíans.”
“Öll harkmikil hermannastígvél og allar blóðstokknar skikkjur skulu brenndar og verða eldsmatur. Því að barn er oss fætt, sonur er oss gefinn.”

„Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs.“