Sænsk guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hugleiðslu- og bænarhópur safnaðarins Nacka í Svíþjóð verður með guðsþjónustu í Ingjaldshólskirkju þriðjudaginn 30 júní kl. 19.  Athöfnin fer fram á sænsku.

Nacka er þéttbýli í suð-austurhluta Stokkhólms og eru í söfnuðinum um 33 þúsund manns.

Prestur er Guðni Rúnar Agnarsson og verður hann með í för.

Allir velkomnir.

 

Dagsetning: 
Þriðjudagur, 30 júní, 2015 - 19:00