Ferming

Fermingar 2019:

Fermingarbörn í Ólafsvíkurkirkju 7. apríl kl. 11:

 • Anna Rakel Aðalbergsdóttir
 • Marta Björg Einarsdóttir

 

Fermingarbörn í Ingjaldshólskirkju 18. apríl kl. 13

 • Davíð Svanur Hafþórsson
 • Elí Örn Helgason

 

 

Fermingarbörn í Ingjaldshólskirkju 9. júní kl. 11:

 

 • Anja Huld Jóhannsdóttir
 • Kristian Þorleifur Ingólfsson
 • Kristján Snævarr Hlynsson 

 

Fermingarbörn í Ólafsvíkurkirkju 9. júní kl. 13:

 

 • Dagný Rós Gunnsteinsdóttir
 • Eyrún Embla Hjartardóttir
 • Íris Lilja Kapszukiewicz
 • Ísak Máni Guðjónsson
 • Jónas Vilberg Óskarsson 
 • Mónika Rán Kristgeirsdóttir
 • Sigurður Bergmann Heiðarsson
 • Snær Fannarsson
 • Sylvía Dís Scheving
 • Unnur Birna Gunnsteinsdóttir
 • Viktor Andri Kristmundsson 

Hátíðarguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ólafsvíkurkirkju á hvítasunnudag kl. 13.
Fermt verður í athöfninni.
 

Hvítasunnudagur

Litur: Rauður.

Lexía: Slm 104.24, 27-30

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Guðspjall: Jóh 14.15-21

Sálmar: 724, Söngur þjónsins; 258 (1.,4. og 5. v.), 895, 587 (1.-2., 5.-6. v.), Ég á mér hirði.

Hátíðarguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju á hvítasunnudag kl. 11.

 

Hvítasunnudagur

Litur: Rauður.

Lexía: Slm 104.24, 27-30

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Guðspjall: Jóh 14.15-21

Sálmar: 579 (1., 4.-5. og 7v), 171; 258 (1., 4. og 5. v.), 259, 586, 56.

Gleðilegan sjómannadag!

Til hamingju með daginn, kæru sjómenn og fjölskyldur þeirra! 

Guð gefi ykkur öllum góðan dag!  

 

Hér eru sjóferðabænir sem ávallt er gott að rifja upp.

 

Sjómannadagsguðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags í Ingjaldshólskirkju kl. 11 sunnudaginn 2. júní.

Sjómenn lesa ritningarlestra og lagður verður blómsveigur að minnisvarða um sjómenn sem hvíla fjarri.

 

 

Sjómannadagurinn – Fyrsti sunnudagur í júní

Textaröð: B

Lexía: Slm 107.1-2, 20-31

Pistill: Post 27.13-15, 20-25

Guðspjall: Matt 8.23-27

Sálmar: 497, 538, 523; Sævar að sölum, 56.+518.

Sjómannadagsguðsþjónusta í Ólafsvíkurkirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður haldin í tilefni sjómannadags 2. júní í Ólafsvíkurkirkju um kl. 13:30 (eftir aðra dagskrá í sjómannagarðinum, verður flutt í Sjómannagarðinn ef veðrið er mjög gott).

Sjómenn lesa ritningarlestra. 

 

Sjómannadagurinn – Fyrsti sunnudagur í júní

Lexía: Slm 107.1-2, 20-31

Pistill: Post 27.13-15, 20-25

Guðspjall: Matt 8.23-27

Sálmar: 720 (1.-4. v.), (584, 597); kvöldsigling, sailing.

Kirkjudagur aldraðra í Ólafsvíkurkirkju

Sameiginleg messa safnaðanna í Snæfellsbæ verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 14 á uppstigningardag, 30. maí.
Kirkjudagur aldraða.

Sóknarprestarnir þjóna fyrir altari og ræðumaður verður séra Arnaldur Máni Finnsson. Altarisganga.

Eldri borgarar eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Rúta fer frá N1 á Hellissandi kl. 13:40 fer um Rif og kemur við á Jaðri.

Vinafélag eldri borgara býður upp á kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu.  Félögin sem sjá um kaffið á vegum þess eru Slysavarnadeildin Sumargjöf, Kvenfélag Ólafsvíkur og Rauði kross Íslands, Snæfellsbæjardeild.

 

Æfing fyrir kórfélaga í kirkjukórum Snæfellsbæjar verður í Ólafsvíkurkirkju kl. 13  sama dag.

Uppstigningardagur

Litur: Hvítur.

Textaröð: B

Lexía: Slm 110.1-4

Pistill: Ef 1.17-23

Guðspjall: Lúk 24.44-53

Sálmar: 504, 30, 167; Heyr mína bæn, 47, 241, 526.

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS