Auglýsing: Kirkjugarða- og leiðiþjónusta

Kirkjugarða- og leiðiþjónusta.
Vönduð og persónuleg þjónusta.
Annast umhirðu leiða og gróðursetningu sumarblóma.
Pantanir og nánari upplýsingar hjá Dóru í síma 6961104.

Vígsla safnaðarheimilis

Frétt úr Mogunblaði við vígslu safnaðarheimilis: Hátíðisdagur á Ingjaldshóli

 

Hellissandi-Síðastliðinn sunnudag, 19. október, kl. 14 vígði biskup Íslands, hr. Ólafur Skúlason, nýtt safnaðarheimili við kirkjuna á Ingjaldshóli. Safnaðarheimilið sem er tæpir 300 fermetrar að stærð er byggt inní hólinn og tengist kirkjunni með göngum neðanjarðar.

 

Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall

Þetta er heimasíða Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalls.
Titill heimasíðunnar er kirkjan okkar.
Prestur er Óskar Ingi Ingason.
Fastir viðtalstímar á veturnar eru á þriðjudögum (í Ingjaldshólskirkju, s:436-6970), miðviku- og fimmtudögum (í Ólafsvíkurkirkju, s:436-1375) klukkan 11-12 í síma 844-5858.  Aðrir viðtalstímar eru eftir nánari samkomulagi. Neyðarsími er 844-5858.
Predikanir og pistlar sóknarprests á trú.is.
 
Kirkjur og bænhús:

Prestar sem hafa þjónað í prestakallinu:

Prestakallið hét áður Nesþing og síðar Ólafsvíkurprestakall.  1994 skiptist það í tvennt, Ólafsvíkurprestakall og Ingjaldshólsprestakall.  Þau sameinuðust aftur 1. desember 2009 sem Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall.

Aðrar fréttir úr starfi kirknanna

Ef þú ýtir á þennan hlekk þá sérðu fleiri fréttir úr starfi kirknanna okkar.