Óskað eftir starfsmönnum í barna- og æskulýðsstarf

Nú er loks tækifærið að vera virk í starfinu í kirkjunni okkar!

Ólafsvíkur- og Ingjaldshólssóknir vantar launaðan starfsmann til að hafa umsjón með barna- og æskulýðsstarfi kirknanna, ásamt sóknarpresti.

Nýr kirkjuvörður á Ingjaldshóli.

Kolbrún Ósk Pálsdóttir  tók við starfi kirkjuvarðar á Ingjaldshóli í byrjun mánaðarins.

Hún tekur á móti pöntunum vegna leigu á safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju.

Um leið og við þökkum Maríu Ósk Sigurðardóttir kærlega fyrir störf sín sem kirkjuvörður sóknarinnar,  óskum við Kolbrúnu Ósk velkomna til starfa.

Helgihald

Guðsþjónustur og helgistundir í prestakallinu veturinn 2019-20:

Birt með miklum fyrirvara um breytingar.

 

Sjá tengill.

 

Guðsþjónusta i Ólafsvíkurkirkju

Guðsþjónusta i Ólafsvíkurkirkju kl. 14 sunnudaginn 15. september.

 

Þrettándi sunnudagur eftir þrenningarhátíð er dagur díakoníunnar.

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Jes 58.6-12
Pistill: 1Kor 13.1-7
Guðspjall: Matt 5.43-48
Sálmar: 22,4, 367; 350, 555.

Æskulýðsstarfið að hefjast

Æskulýðsfundir verða annað hvert miðvikudagskvöld í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju klukkan 19:30-21:30.

Fyrsti fundurinn er miðvikudaginn 11. september.

 

Aðalefni fundarins er kynning á starfi vetrarins og landsmót 2019 í Snæfellsbæ.

Guðsþjónusta í Ingjaldshólskirkju

Almenn guðsþjónusta verður í Ingjaldshólskirkju sunnudaginn 8. september kl. 14.

Allir velkomnir.

 

 

 

12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Jes 30.15, 18-19

Pistill: Kól 4.2-6

Guðspjall: Lúk 13.10-17

Sálmar:  551, 224, 535; 503, 357.

Guðsþjónusta í Brimilsvallakirkju

Guðsþjónusta verður í Brimilsvallakirkju kl. 20 sunnudaginn 25. ágúst.

Allir velkomnir.

Eftir guðsþjónustu verður stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra.

 

10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Litur: Grænn.

Textaröð: B

Lexía: Jes 5.1-7
Pistill: Róm 9.6-9, 14-18
Guðspjall: Matt 11.16-24
Sálmar: 704, 584, 366; 591, 248

Síður

Subscribe to Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall RSS